12.4.2008 | 13:07
Ronaldinho til AC Milan
Roberto de Assis bróðir og umboðsmaður Ronaldinho sagð í dag að hann hafi komist að samkomulagi í meginatriðum við AC Milan um að leikmaðurinn gangi til liðs við ítalska félagið í sumar. Ronaldinho sem er 28 ára gamall er frá út tímabilið vegna meiðsla en er sagður ósáttur hjá Barcelona og vilja fara.
De Assis sagði að samningar væru ekki tilbúnir en að Ronaldinho og Milan hafi komist að samkomulagi. ,,Hann var heillaður af því að þeir hafi haft samband, þeir eru frábært lið," sagði hann.
Adriano Galliani framkvæmdastjóri Milan sagði: ,,Það er komið samkomulag við leikmanninn. Nú þarf að ná samningum við Barcelona, gefið okkur tíma."
Ronaldinho hefur einnig verið orðaður við Manchester City eftir að De Assis var gestur á heimaleik liðsins gegn Chelsea. Hann sagði þó að heimsóknir sínar til Englands væru vegna persónulegra málefna og tengdust ekki bróður sínum.
Það yrði frábært ef Ronaldinho fer úr Barcelona.
Tónlistarspilari
Spurt er
Tónlist
Tónlist
Ég er bara eitthvað að bulla :), en ef ég er að gera rétt, þá ætla ég að reyna gera eitthvað um músik í þessum lista.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning